Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Tenerife (med áherslu á e)

Thad er mjog gaman á Tenerife. Skemmtilegt ad vera í svona konuferd, en thad er samt svo skrítin tilfinning ad vera frá kalli og bornum í thetta langan tíma :o(

Ad vísu er búid ad vera sólarlaust sídan vid komum, en thad á víst ad batna med morgundeginum og thá á víst ad vera sól restina af ferdinni :o)

Gaerdagurinn var tekinn í verslunarferd, thví thad var rigning mest allan daginn, hvad á madur ad gera annad í sólarlandarferd thegar thad er rigning?

Flugid hingad var eins og ad droslast í Djúpinu í 5 tíma... :o) En thad var thess virdi thví hér er aedislegt ad vera, tók thetta bara á sálfraedinni med mína flughraedslu! :o)

Okkur langadi í verslunarferd til Santa Cruz og La Laguna í dag til thess ad fara í H&M, en sjáum til hvad verdur um thad, thad er ad vísu sólarlaust í dag líka svo thad vaeri alveg tilvalid.

Mér finnst thetta frábaer stadur, vaeri alveg til í ad koma hingad naesta sumar (2009) med familíuna.


Höfundur

Sæunn Sigr, Sigurjóns
Sæunn Sigr, Sigurjóns

Tveggja barna móðir, sambýliskona, leikskólakennarafjarnáms skólastelpa og Vestfirsk Valkyrja ... með meiru :o)

Nýjustu færslur

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband