22.2.2008 | 09:39
Tenerife (med áherslu á e)
Thad er mjog gaman á Tenerife. Skemmtilegt ad vera í svona konuferd, en thad er samt svo skrítin tilfinning ad vera frá kalli og bornum í thetta langan tíma :o(
Ad vísu er búid ad vera sólarlaust sídan vid komum, en thad á víst ad batna med morgundeginum og thá á víst ad vera sól restina af ferdinni :o)
Gaerdagurinn var tekinn í verslunarferd, thví thad var rigning mest allan daginn, hvad á madur ad gera annad í sólarlandarferd thegar thad er rigning?
Flugid hingad var eins og ad droslast í Djúpinu í 5 tíma... :o) En thad var thess virdi thví hér er aedislegt ad vera, tók thetta bara á sálfraedinni med mína flughraedslu! :o)
Okkur langadi í verslunarferd til Santa Cruz og La Laguna í dag til thess ad fara í H&M, en sjáum til hvad verdur um thad, thad er ad vísu sólarlaust í dag líka svo thad vaeri alveg tilvalid.
Mér finnst thetta frábaer stadur, vaeri alveg til í ad koma hingad naesta sumar (2009) med familíuna.
Nýjustu fćrslur
- 20.4.2008 Er komiđ sumar?
- 22.2.2008 Tenerife (med áherslu á e)
- 11.1.2008 Mac - ari!
- 21.11.2007 30
- 19.10.2007 Heimilisstúss
Athugasemdir
Ći komdu og skiptu viđ mig!
Ţú átt ţetta nú samt skiliđ!
Steingrímur Rúnar Guđmundsson, 22.2.2008 kl. 17:19
Ég fór til Tene í okt og ţađ var yndislegt, sól alla dagana og hátt í 40 stiga hita..mađur var varla í fötum:):)
Flugiđ var hins vegar međ ţeim versu upplifunum sem ég hef upplifađ..hehe:) Var bara fegin ađ komast heil heim.
Skemmtu ţér vel:):)
Vala Dögg (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 11:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.