Leita í fréttum mbl.is

Vertu dugleg!

Nenni ekki að læra.. eða jú nenni alveg að læra þegar ég gef mér tíma í það.  Hef bara ekkert alltaf tíma.  En verð að vera dugleg, því nú skal taka á þessu og klára þetta loksins. 

Læknirinn minn sagði að ég væri brjáluð að vera í fullu námi, í 100% vinnu með tvö börn og mann :o) Og þar að auki með barn á brjósti sem vill ekki hætta að drekka á nóttunni... sem minnkar svefn minn niður í c.a 4 tíma á nóttu.  Er að vísu búin að minnka við mig vinnuna niður í 87,5% sem gerir einni klst minna, en ég er ekkert duglegri að læra þrátt fyrir það.

En nú skal tekið á þessu bæði með lærdóminn og með brjóstagjöfina! ...og þar af leiðandi með svefninn, því allir þurfa jú víst að sofa á nóttunni... allavega stundum :o)

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sæunn Sigr, Sigurjóns
Sæunn Sigr, Sigurjóns

Tveggja barna móðir, sambýliskona, leikskólakennarafjarnáms skólastelpa og Vestfirsk Valkyrja ... með meiru :o)

Nýjustu færslur

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband