29.7.2007 | 20:27
Loxins flutt!
Við erum flutt í Stórholtið, eftir laaaaaanga bið :o) Eða það finnst mér allavega, vegna þess að ég hefði vilja flytja um leið og við fengum lyklana, en það er víst betra að fara fyrst í brúðkaup, undirbúa íbúðina undir málningarvinnu, mála íbúðina, fara á ættarmót, flytja fyrst og svo að bíða eftir að það verði fimmtudagur, föstudagur eða laugardagur, því samkvæmt hjátrúinni á maður víst ekki að flytja inn á mánudegi, þriðjudegi eða miðvikudegi... eða svo er sagt. :o)
Nýjustu færslur
- 20.4.2008 Er komið sumar?
- 22.2.2008 Tenerife (med áherslu á e)
- 11.1.2008 Mac - ari!
- 21.11.2007 30
- 19.10.2007 Heimilisstúss
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Jöklakenningunni um Stonehenge hafnað
- Witkoff: Enginn vilji hjá Hamas að ná vopnahléi
- Heitir því að berjast gegn Verkamannaflokknum
- Hulk Hogan látinn
- Sprengjuhótun hjá TV2 í Óðinsvéum
- Tveir látnir í skógareldum á Kýpur
- Eiga erfitt með að fæða sig og fjölskyldur sínar
- Fjölskyldur fengu rangar líkamsleifar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.