11.7.2007 | 23:40
Hmmm... ætli blogg sé ekki eitthvað sem maður skrifar um... :o)
Erum búin að fá lyklana af íbúðinni. Erum á fullu að standsetja hana. Kjellingin búin að vera ansi dugleg að spartsla (með áherslu á rstl :), henni var meira að segja hælt fyrir vandaða vinnu. Kjellingin ansi ánægð með það því hún hefur aldrei spartslað fyrr. Kallinn búinn að vera ansi duglegur í málningarvinnunni, búinn að mála loftin í herbergjunum og rífa úr veggjunum óæskilega pinna úr gluggabrautum sem við ætlum ekki að hafa. Börnin búin að vera rosa dugleg að vera í pössun hjá ömmu og afa. Eldri dóttirin hjálpaði að vísu við að mála (eingöngu á nærbuxunum) í kvöld :o) Vonumst til að málningarhjálpin berist annað kvöld, svo þetta fari að ganga hraðar fyrir sig. Svo er bara að spýta í lófana og vonast til að geta flutt inn um helgina! :o)
Nýjustu færslur
- 20.4.2008 Er komið sumar?
- 22.2.2008 Tenerife (med áherslu á e)
- 11.1.2008 Mac - ari!
- 21.11.2007 30
- 19.10.2007 Heimilisstúss
Athugasemdir
dugleg stelpa! Nú fer þetta að verða búið!
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 16.7.2007 kl. 09:17
spærsla..
kristínÓsk (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.